Eldur, kennsla í Photoshop. Einhverjar spurningar til Fir3fly á irc #team-curse


1. Gerðu nýtt skjal ( CTRL + N ), hafdu thad 400x400 og transparent background.

2. Fardu í Filter > Render > Clouds og svo Filter > Render > Difference clouds. ýttu á CTRL + F 3 sinnum

3. Fardu í Filter > Render > Lighting Effects og Settu Style as Flashlight

4. Fardu í Filter > Render > Lighting Effects og notaðu þessar stillingar:

Style: Blue omni
light type: omni
Intensity: 100
Gloss: 100
Material: 100
Exposure: 100
Ambience: 50

5. Ýttu á CTRL+I

6. farðu í Filter > Distort > polar coordinates, og notadu Polar to Rectangular

7. Farðu í Layer > Duplicate Layer

8. Settu nýja Layerinn í Overlay og Opacity: 50%.( kassinn sem þú velur Layer )

—————————————

Þá ertu búinn.




Irc: Fir3fly
Cs : [c] Fir3fly
:)eldfluga