ok ég gerði svona flash síðu fyrir nokkrum árum síðan en ég týndi henni. Nú vantar mig að vita hvernig ég gerði það aftur hehe. Veit ekki hvort þið skiljið hvað ég á við en allavega ætla ég að reyna að lýsa þessu og ef þið vitið hvernig á að gera þetta í actionscript þá væri hjálpin vel þegin.

Ég er kannski með þrjá takka. Ég klikka á einn og þá birtist einhver síða. Segjum að hún fade-i inn. Ok þennan part kann ég. En síðan vill ég að alveg sama á hvorn af hinum tökkunum er ýtt á þá fade-ar þessi síða út og hin inn. Þetta er semsagt hægt í action script veit ég. Bara veit ekki hvernig á að gera þetta.

Kann þetta einhver?<br><br>kv. quashey
kv. <a href=“mailto:gummi@fask.org”>quashey</a>