Ég var að horfa á Idol á föstudaginn og var að spá þegar stutti þátturinn sem sýndur var um hvern þáttakanda áður en hann fór á sviðið. Þá var sýnd frá myndartöku sem þau fóru öll í og í lokin var sýnd ein mynd úr þeirri töku.

Myndirnar voru allar greinilega “photoshoppaðar” út og suður, eða það fannst mér a.m.k. þó ég sé ekki fagmaður (í mesta lagi áhugamaður um myndvinnslu :).

Mér fannst þetta áthyglisvert og langaði að prófa þetta. er þetta erfitt??

Ég giskaði á menn séu að nota “airbrush”, en hef annars ekki hugmynd. getur eihver komið með “tips and tricks” eða bent mér á einhverja síðu.

jonpall