ég hef mikinn áhuga á því að verða grafískur hönnuður.
ég hef mikið verið að velta því fyrir mér hvaða skóla,
og menntun er best að sækja í. Hvað er best til þess að
komast inn í Listaháskóla Íslands? Kemmst maður frekar
inn í Listaháskólann þegar maður er útskrifaður af listabraut
heldur enn að vera bara búinn með þrjátíu og eitthvað
einningar í menntaskóla (s.s. listabraut í kjörsviði).
Ég hef nefninlega heyrt að það sé svolítill klíkuskapur þarna í
listaháskóla íslands. T.d. veit ég um
mann sem var hafnað 3 ár í röð. svo ákvað hann að senda umsókn
út í rosalega fínan listaháskóla í englandi (man ekki hvað hann
heitir), bara svona uppá djókið og hann fékk inn. Svo sótti
hann um í listaháskóla í svíðjóð og er þar núna!
svolítið súrt að þurfa að fara úr landi til þess að geta
unnið við það sem maðanni þikir skemmtilegt og áhugavert!

Ég set fram þessa spuringu (þótt ég tel mig vita svarið)

Hverju sækir Listaháskóli Íslands eftir?
Http://www.myspace.com/genrearnigeir