Ég var að kaupa mér nýjan Western Digital 80GB 7200RPM 8mb Buffer og ég lét hann í og svona en svo þegar ég kveiki á tölvunni þá get ég ekki séð nýja harða diskinn bara gamla sem ég er enn með í!! ég get séð að hann er kominn í og þegar ég fer í device manager og í disk drives þá er hann þar(working proberly) en ég sé hann ekki þar sem hann á að vera!! veit einhver hvað gæti verið að???