Ég var að fá mér skjákort með video-in og var að prófa að taka upp og tók upp 7 min og seifaði það í mpeg formi og fællinn tekur yfir 300MB. Hvernig get ég þjappað það einsog bíómyndirnar eru gerðar sem maður downlodar á netinu?
Með sjákortinu fylgidi forrit sem heitir “InterVideo WinProducer”
og með því foriti tók ég upp þennan fæl. Mér skilst að það eigi að vera hægt að þjappa fælinn einnig í þessu forriti. Ef einhver kann á þetta forrit þá má hann/hún kenna mér að þjappa fælinum.
300 MB er alltof mikið fyrir 7 mín fynst mér :)