Góðann daginn, þá er komið að því lengsta og stæðsta keppni sem hefur verið haldin hér á Grafík og vona að það verði góð þáttaka.

En keppt verður í neðangreindu og einungis er gefin vika fyrir hverja keppni.

* Signature (1-8 Júlí)
* Logo (8-15 Júlí )
* Wallpaper (15-22 Júlí)
* Advert(auglýsing) (22-29 Júlí)
* Movie poster (29-6 Júlí til Ágúst)
* Band poster (6-13 Ágúst)
* Face off (13-20 Ágúst)

Í lok hverjar viku mun verða könnun um hver ber sigur af í hverri keppni fyrir sig.

Ég mun svo pósta hingað inn sigurvegara og ætla ég mér að gera líkt og hugmyndin sem Eth og Maggisun komu með fyrir /Blizzard þar sem það mun vera listamaður vikunnar og fær hann/hún nafn sitt skráð ásamt myndinni sem hún/hann kom með.

Jæja ég óska ykkur góð gengis. Kv, whiMp

Þess má geta að ég gæti breytt keppnum eins og Face off og líkum út fyrir aðrar keppnir ef að fólk óskar eftir því sérstaklega.