Góðann daginn, mér langar að heyra frá ykkur en meira um hvað sé hægt að keppa í hérna á grafík.


Hugmynd mín er sú að hafa vikulega keppni sem breytir um theme í hvert sinn.

* Logo (Vika 1.)
* Wallpaper (Vika 2.)
* Advert(auglýsing) (Vika 3.)
* Movie poster (Vika 4.)
* Band poster (Vika 5.)
* Face off (Vika 6.)
* Annað (Vika 7.)

Hafa þetta eftir eftirsóttustu keppnunum svo við getum fengið sem flesta keppendur.


Share your ideas! GO NUTS!