Góðann daginn hugarar, ég er í það mund að setja upp keppni númer 2 og mig langar að vita hvernig keppni viljið þið hafa?

Mér datt í hug að hafa keppni um hver gæti gert flottasta movie posterinn.

En mér datt í hug að fá álit ykkar þar sem þessi keppni er fyrir ykkur þrátt fyrir að ég sé að íhuga að taka þátt í henni.

Önnur hugmynd sem skaut uppí kollinn minn er sú að hafa keppni sem kallast “face-off” þar sem að þið takið áhveðna mynd og breytið um andlit eða “swappið” andlitið yfir á aðra manneskju.

Ég tek að mér allar hugmyndir frá ykkur svo endilega skellið þeim hingað og ég skal finna eitthvað skemmtilegt til að keppast um.