Ég ætla að byrja á þessari myndakeppni.
Þið fáið áhveðna mynd sem þið þurfið að breyta á hvern hátt sem ykkur langar.

Myndin sem þið þurfið að breyta
http://go635254.s3.amazonaws.com/sustainablog/files/2008/05/common_squirrel.jpg

En eins og allar keppnir hefur þessi reglur:

1. Haldið öllu innan siðferðislegra marka.
2. Verkið sem þið sendið inn verður að vera ykkar verk.
3. Myndin má ekki vera stærri en 1024x768 og Hugi gæti einnig átt bágt með myndina sé skráarstærðin stór.

Þið veljið hvaða forrit þið notið, frá MS Paint upp í Maya. Ykkar val.

Keppni lýkur þann 1. Mars.

Sendið þetta inn sem mynd, og hafið “- Keppni” sem viðskeyti.

Vonandi fæ ég góð viðbrögð og gangi ykkur vel.