Tutorial - Diskóbolti... Jæja, hérna ætla ég að gera tut um diskóboltann sem ég sendi inn mynd af fyrir stuttu.

1) þú opnar nýtt skjal Ctrl-N og hefur það 40 x 40

2) þú fyllir skjalið með þessum lit 2ea4d0

3) síðan veluru elliptical marquee tool eða ýtir á M og býrð til mátulega stórann hring í miðjunni og fyllir hann með hvítu, passa að halda Shift inni á meðan til að fá perfect hring

4) Edit-Define Pattern og skýrir hann eitthvað

5) Ctrl-N og velur 750 x 750 og hefur hvítan bakgrunn

6) Svo veluru paint bucket og velur pattern í staðinn fyrir foreground og fyllir skjalið

7) Ef númer 6 virkar ekki eða þú fattar ekki
þá tvíklikkaru á layerinn og velur pattern og svo patterið sem þú varst að búa til

8) Ýttu á M til að fá marquee tool og haltu Shift inni á meðan þú gerir passlegan hring

9) Ctrl-Shift-I til að inversa selection og ýttu á Delete

10) Veldu brush og litaðu skjalið svart

11) Ctrl-Shift-I til að inversa aftur

12) Filter-Distort-Spehrize og hafðu þessar stillingar:

Amount:100 %
Mode : Normal

13) Ctrl-D til að deselecta

14) Filter-Distort-Poolar Coordinates og veldu Polar To Rectangular

15) Image-Rotate Canvas- 90 CW

16) Filter – Stylize – Wind… og stillingar
Method : Wind
Direction : From The Right


17) Ctrl-F 2x til 4x

18) Image – Rotate Canvas – 90 CCW

19) Filter – Distort – Poolar Coordinates og hafðu Rectangular To Polar

20) Síðan geturu bara leikið þér með Ctrl-U eða Image – Adjustments – Gradient Map


Vona að ykkur líki
Kv. Boxte
Donnie Most