Hérna er einfalt Tutorial sem ég skáldaði upp þegar ég var að leika mér í photoshop.

1. gerið nýtt skjal og notiði hvítan og svartan sem liti. Þarf ekki að gera neinn background color ég hafði það 1024x768 s.s. resolutionið á skjanum minum

2. Filter->render->clouds

3. Filter->Blur->radial blur með þessar stillingar

ammount: 100
Blur Method: Spin
Quality: Best

4. Filter->Distort->Twirl og þessar stillingar

100% og Angle: 296°

5. Ctrl-j

6. Ef layerinn er læstur veljið þá nýja layerinn og þar sem fyrir ofan hann í neðra hægra horninu stendur: Lock, ýtið þá á hnapp sem eru örvar í allar höfuð áttir.

7. Edit->Transform->Flip horizontal og setjið Blending Mode í Lighten

8. Veljið liti fyrir sitthvorn layerinn með ctrl-u

Þá er þetta komið. Ekki neitt meistara verk en ég er byrjandi. Endilega prófið þetta, þetta er mjög einfalt og næstum því alveg aulahelt. Og segið mér svo hvað ykkur finnst.