Byrting - Tutorial Mér datt svona í hug að gera tutorial sem lífgar uppá myndir með byrtu þetta er einfalt sem allir ættu að geta gert. Hægt er að nota hana í undirskriftir á forumum og annað.

1. Opnar myndina sem þú ætlar að nota [File/Open]

Ég ákvað að velja þessa mynd ->

http://www.turtles-clan.com/reynir/grafik/corey.jpg

2. Næsta sem þú þarft að gera er að tvöfalda myndina [Duplicate CTRL + J]

3. á Nýja Layernum (það sem þú duplicateaðir) skaltu fara í Filter/Blur/Gaussian Blur og seta radiusinn í 3,0 og OK.

4. Svo seturu blending mode í Screen. A.T.H ef þér fynst það vera of bjart þá geturu breytt blending mode í soft light.

Endir->
http://www.turtles-clan.com/reynir/grafik/corey.jpg
dedication.m1ztk