Ok þetta er í fyrsta sinn sem ég geri tutorial hérna svo go easy on me :D Ég er engin snillingur svo ekki rakka mig niður ef eitthvað er vitlaust eða illa sett up :P

1. Fyrst valdi ég mér þetta font hér sem heitir Endor og er hægt að ná í á :
http://www.dafont.com/en/search.php?nq=1&q=endor

2. Gerðu bakgrunninn með hvaða lit sem þú vilt (Gerði svartan hjá mér) og farðu svo í “Blending Options”

3. Hakaðu í “Drop Shadow” og hafðu þessar stillingar
http://img47.echo.cx/my.php?image=21na.gif

4. Hakaðu svo í “Inner Shadow” og hafðu þessar stillingar
http://img47.echo.cx/my.php?image=31dd.gif

5. Hakaðu svo í “Outer Glow” og hafðu þessar stillingar
http://img47.echo.cx/my.php?image=41us.gif

6. Hakaðu svo í “Inner Glow” og hafðu þessar stillingar
http://img47.echo.cx/my.php?image=57mo.gif

7. Hakaðu svo í “Bevel and Emboss” og líka í “Contour” í undirflokknum. Hafðu þessar stillingar
Bevel and Emboss:
http://img86.echo.cx/my.php?image=63md.gif
Contour:
http://img86.echo.cx/my.php?image=73ww.gif

8. Hakaðu svo í “Satin” og hafðu þessar stillingar
http://img86.echo.cx/my.php?image=86gr.gif

9. Hakaðu svo í “Color Overlay” og hafðu þessar stillingar - Blend Mode : Normal / hvítan lit / Opacity í 100%

10. Hakaðu svo í “Gradient Overlay” og hafðu þessar stillingar
http://img86.echo.cx/my.php?image=101lf.gif

11. Svo er það síðasta loksins. En þar áttu að haka í Stroke og hafa þessar stillingar
http://img86.echo.cx/my.php?image=119ny.gif

——————-

Jæja ég veit að þetta er mikið af endurtekningum og efa að eitthvern nenni að reyna þetta. En ég er því miður búinn að týna hvar þetta tutorial var nema það að það var á þessari síðu
http://www.pixel2life.com/tutorials/Adobe_Photoshop/Text_Effects/
En þetta kom svona út fyrir þá sem langar að sjá þetta þó :D

http://img86.echo.cx/my.php?image=emli29ij.jpg

Þakka fyrir mig og vona eftir góðum svörum þrátt fyrir illa uppsetta grein að mínu mati.