Tutorial: Gel texti Skref 1)

Opnaðu nýtt, einhver stærð og skrifaðu þann texta sem þú vilt, í mínu tilfelli nota ég “gel”.

Skref 2)

Veldu Layer->Layer Style->Color Overlay og fylltu með þessum lit: #9BFF26 = Liturinn

Skref 3)

Hægri smelltu á layer-inn og veldu Blending Options: Þar velur Bevel and Emboss og notar eftirfarandi stillingar:
http://invano.com/tutimg/geltext1.jpg

Ekki loka glugganum..

Skref 4)

Núna veluru Inner Glow og notar eftirfarand stillingar:
http://invano.com/tutimg/geltext2.jpg

Ekki loka glugganum…

Núna ætti myndin að lýta einhvern veginn svona út:
http://invano.com/tutimg/geltext3.jpg


Skref 5)

Til að fá svona meira gel útlit veluru inner shadow og notar eftirfarandi stillingar:
http://invano.com/tutimg/geltext4.jpg

Smelltu á “OK”

Niðurstaða:
http://invano.com/tutimg/geltext5.jpg