Tutorial: ruðir stafir með gylltu í kring. Ég lofaði víst að senda inn tutorial þannig að hérna er einn. Ég fattaði upp á þessum sjálfur þannig að segjið mér álit ykkar.

1. Opnaðu nýtt skjal ég hafði það 500X400 pixels.

2. Litaðu bakgruninn svartan.

3. Skrifaðu eitthvað á það með stórum rauðum stöfum. T.d. í litnum F40C17

4. Farðu í layer>layer style> blending options og settu á þessar stillingar.

Inner shadow.
Blend mode: Multiply
Litur: E40F0F
Opacity: 100
Angle: 120
Distance: 60
Choke: 0
Size: 0
Noise: 0

Outer glow.
Blend mode: Screen
Opacity: 75
Noise: 0
Litur: F0CF34
Technique: Softer
Spread: 0
Size: 4
Range: 50
Jitter: 0

Bevel and emboss.
Style: Inner bevel
Technique: Smooth
Depth: 760
Direction: Up
Size: 10
Soften: 10
Angle: 120
Use global light: Það á að vera hak þar
Altitude: 40
Highlight mode: Screen
Litur: 000000
Opacity: 100
Shadow mode: Multiply
Litur: 4C4D5F
Opacity: 100



Púff