Tutorial: Stone Text Ég fattaði uppá þessu alveg sjálf og endilega segið hvað ykkur finnst!

1. Opnaðu nýtt skjal. Skiptir ekki máli hve stórt það er.

2. Skrifaðu eitthvern texta

3. Hægri smelltu á textalayerinn og farðu í Blending Options

4. Settu á þessar stillingar.
Bevel and Emboss:
Style: Inner Bevel
Technique: Smooth
Depth: 191 %
Direction: Up
Size: 9
Soften: 0
Angle:173
Alitude: 45
Higlight Mode: Screen
Litur: hvítur
Opacity: 100
Shadow Mode: Multiply
Litur: svartur
Opacity: 75

Texture:
Scale:100
Depth: +100

Tadamm