Já ég hef ákveðið að búa til tutorial um það hvernig á að
skipta um andlit á eitthverjum vegna þess að það eru bara komin tutorial um hvernig á
að búa til hitt og þetta en ekkert um Photo Retouch einsvog það heitir.
Í þessu tutoriali mun ég tala um andlitið sem þið ætlið að setja á myndina sem
“Nýja Andlitið” og Myndina sem það verður sett á sem “Gamla andlitið”

Nr1. Opniði myndina sem þið ætli að setja andlitið á og farið í Polygonal Lasso
Tool og skeriði út andlitið sem þið ætlið að setja á myndina, þarf ekki að vera nákvæmt.
Geriði Ctrl+X eða Edit>Cut

Nr2. Núna opniði Myndina sem þið ætlið að setja andlitið á. Það er heppilegast að
andlitin snúi í sömu átt. Geriði núna Ctrl+v eða Edit>paste. Og farið í layerinn sem
ætii að heita layer1 og setjiði Opacity í 50% eða þannig að Gamla andlitið sjáist
dauflega í gegn um það nýja. Núna getiði ýtt á Ctrl+T til að snúa
og stækka andlitið, Þegar þið er ánægð með stærðina ýtiði á enter.

Nr3. Farið í Layer>Add Layer Mask> Reveal all. Núna ætti að vera kominn svona hvítur
rammi við hliðina á layernum, Með hann valdan ýtiði á brush tool(þarf að vera í svörtu)
og hafið það í þeirri stærð sem henntar ykkur og litði yfir þann hluta af Nýja Andlitinu
sem þið viljið burt. Þegar þið eruð búin að lita fariði í Opacity og setjið í 100%.

Nr4. Ef það er eikkað sem þið viljið gera, t.d snúa eða stækka andlitið er alltaf bara
hægt að ýta á ctrl+t og snúa og stækka eða nota Ereaserinn til að fá það til baka
sem þið “tókuð” af Nýja Andlitinu. Ef að litamunurinn er mikill á mydnunum 2
getur verið gott að fara í Blur Tool , Hægrismella á það og velja smudge tool. Lita
yfir útlínurnar á nýja andlitinu og blurra svo bara yfir með Blur Tool, ef að munur
er á birtunni er alltaf hægt að gera darken,burn,ligthten o.fl “Fítusa” sem notaðir eru
til þess að byrta/dekkja myndir.

Nr5. Þið megið endilega segja mér hvað ykkur fannst um þetta Tutorial og/eða senda slóðir
á myndir sem þið hafið skipt um andlit á.

Ps Það átti að vera mynd með en alltaf þegar ég setti hana með koma This Page Cannot be displayed ;) En hér er slóð á myndina mína