Sælir Hugarar!

Hér kemur tutorial hvernig skal gera flotta stjörnu í Photoshop 7.0
Það eru mörg skref í honum, en hann er stuttur og léttur þrátt fyrir það!

Stjarna:

1.) Farið í File->New og opnið skrá sem er 400x400 og Svartan Bakgrunn
2.) Ef þið fáið ekki svartan bakgrunn notið þá Paintbucket (G) og málið hann svartann!
3.) Veljið síðan Elliptical Marquee tool (M) Ef það er sést ekki á verkfærastikunni, hægri smellið þá á Rectangular Marquee tool og veljið Elliptical Marquee tool
4.) Gerið nú bláan lítinn hring í miðjuna. Mynd
5.) Farið í Filter->Stylize->Extrude (Pyramids; Size: 20; Depth: 255)(Hakið í Mask Incomplete Blocks)
6.) Ýtið á Ctrl+F 3x
7.) Ctrl+J
8.) Farið í Edit->Transform->Rotate 90° CW og setjið Blending mode í “Lighten”
9.) Ctrl + E . Endurtakið skref 7 - 8 þrisvar sinnum
10.) Ctrl+J
11.) Farið í Filter->Blur->Radial Blur (100%, Zoom, Best) Setjið svo Blending mode í “Pin Light” og svo Ctrl+E.
12.) Ctrl + J
13.) Farið í Filter->Blur->Gaussian Blur (6.0 px)
14.) Setjið Blending mode í Lighten
15.) Ctrl + E
16.) Ctrl + J
17.) Farið í Filter->Disort->Twirl (54°)
18.) Ctrl + J og Blending Options í “Lighten”
19.) Farið í Edit->Transform->Flip Vertical og Ctrl + E
20.) Ctrl + E
21.) Farið í Filter->Stylize->Glowing Edges (1, 20, 1 í stillingar)
22.) Setjið Blending mode í Luminosity
23.) Ctrl + E
24.) Ctrl + J
25.) Farið í Filter->Blur->Gaussian Blur (6.0 px)
26.) Setjið Blending mode í Lighten
27.) Ctrl + E
28.) Ctrl + J
29.) Farið í Filter->Blur->Radial Blur (100%, Zoom, Best)
30.) Setjið Blending mode í Lighten
31.) Ctrl + E
32.) Ctrl + U, Hakið í Colorize, veljið þann lit sem þið viljið. Ég notaði (Hue: 240 Saturation: 100 Lightness: 0)

Svona kom þetta út hjá mér

Komið!

Þetta á að vera 100% villulaust, ef þið sjáið einhverjar látið mig þá vita!

Endilega Sendið hingað inn hvernig ykkur fannst þetta og myndir af ykkar!

Ctrl + E = Merge Down
Ctrl + F = Repeat Last Filter
Ctrl + J = Duplicate Laye