jæja , enn eitt tutorialið
Ath.: Það þarf að vera með Photoshop 8.0 CS til að gera þetta tutorial held ég , því maður notar Fibers í því…

1) Ctrl-N og 500x500 pixels og white

2) Filter-render-clouds

3)Filter-render-Fibers
Variance: 1.0
Strength: 64.0

4) Filter-blur-radial blur
Amount: 100
Blur Method: Spin
Quality: Best

5) Ctrl-U og haka við Colorize
Hue: 218
Saturation: 52
Lightness: -2

6) Image-Adjustments-Brightness/Contrast
Brightness: -12
Contrast: +30

Jæja, núna er þessu stutta tutoriali lokið, vona að það hafi verið kúl :D

FinalMynd :
Donnie Most