Ég ætla að byrja á að óska sjálfum mér og öðrum stjórnendum áhugamálsins með frábæran árangur í nóvember. En auðvitað hefðum við ekki getað gert þetta án ykkar kæru notendur. Þannig ég ætla bara að þakka fyrir mig og vona að áhugamálið muni verða jafn virkt í framtíðinni.

Nóvember
Flettingar = 25,387
Prósent af heildarflettingum huga.is = 0,40%

Október:
Flettingar = 12,164
Prósent af heildarflettingum huga.is = 0,21%