Nú eru tölur yfir flettingar á huga.is komnar inn og mér ber skilda að upplýsa notendur huga um stöðu áhugamálsins /graejur í október.

Hérna kemur þetta svo:

Flettingar = 12,164
Prósent af heildarflettingum huga.is = 0,21%

Í seinasta mánuði
Flettingar = 12,077
Prósent af heildarflettingum huga.is = 0,21

Það er ljóst að þó við séum ennþá með sama prósentufjölda að flettingarnar hafa aukist, en þó ekki nógu mikið að mínu mati.

Það er þó ljóst að með tilkomu 3 nýrra stjórnenda að þetta áhugamál á sér framtíð og núna strax í þessu mánuði hafa komið 3 greinar sem hafa fengið yfir 3500 flettingar.


Takk fyrir mig og keep up the good work :)