Já nú eru komnir 3 nýjir stjórnendur á þetta ágæta áhugamál og ég ætla bara að nota tækifærið og kvetja alla sem sem að lesa þetta til þess að senda inn efni. Einnig ætla ég að óska meðstjórnendum mínum, delonge og g0tlife til hamingju með stöðurnar. Vonandi getum við lífgað upp á þetta daufa áhugamál :)

Takk fyrir mig,
kveðja Toggi

Bætt við 2. nóvember 2006 - 11:55
p.s. ég er búinn að fara í gegnum tenglana og taka út alla tengla sem að virkuðu ekki, voru tvisvar eða tengdust ekki sínum flokkum. Einnig tók ég út flokkin Professional og Tónlistarmenn og færði tenglana þar yfir í Hitt og Þetta. Ef að einhver hefur eitthvað að segja um þetta mál, þá endilega PM-ið mig eða svarið hérna :)