Jæja, eins og sumir vita kanski að þá stendur til að hafa bílasamkomu þess áhugamáls á huga. Ég ætla að mæta þangað, og ef menn vilja eitthvað spyrja þá er það svo sem velkomið.

Svo er spurning hvort að við höldum einhverja samkomu eða græjusýningu, en ég vildi helst vera búinn að smíða lampamagnara áður en það yrði gert. Og þá gæti ég mætt með allt draslið á staðinn og sýnt öllum þetta, en pælum bara í því seinna.