Aiwa LP-3000 plötuspilari. Hér Aiwa LP-3000 plötuspilari sem ég tel vera þann fallegasta í útliti og hann var góður líka !
Hann var í framleiðslu á árunum 1979-1981.Í evrópu hét hann LP-3000 útgáfan á japansmarkaði hét LP-20X. Einnig var hægt að fá snúru fjarstýringu RC-20 og það var líka hægt að tengja “link” snúru við Aiwa segulbönd.
Svo til að enda þetta þá á Sony Aiwa merkið með húð og hári.