komið þið sæl gott fólk ég er með gamlan kenwood plötuspilara(1977). er búinn að kaupa nýja hljóðdós og þegar
ég spila plöturnar mínar þá fer ekkert hljóð í mixerin minn, það heyrist bara svona ,,hum" í laginu.
mér dettur í hug að það sé hljóðkapallinn, er einhver með hugmynd hvar er hægt að finna verkstæði fyir þetta.
Vinyl 4 Life