var að kaupa mér creative 5.1 t6160 hátalara í einhverju flýti og kom svo seinna auga á logitech 5.1 hátalara á 5000 krónur minna, ég keypti þetta í elko en logitech græjurnar seljast í tölvulistanum.

Er logitech ekki jafn gott og creative hátalararnir eða er elko bara miklu dýrari búð ?

og eitt annað, þegar ég tengi hátalarana við tölvuna þá virka bara 2 hátalarar, þegar ég set mynd í gang þá heyrir ég í 2 hátalara en í hinum 3 heyri ég mjög lágt suð, veit einhver hvað maður skal gera til þess að láta alla virka ?