Er með par af KEF C25 hilluhátölurum og par af KEF Cara gólf/hilluhátölurum sem mig langar að skipta út fyrir eitt par af góðum hillu eða gólf hátölurum. Hef notað þá í 5.1 kerfi, en hef ekki lengur aðstöðu til þess að vera með það uppsett þannig að ég hef ákveðið að minnka við mig.



Báðir hátalarar eru í frábæru ástandi hvað virkni varðar og hljómar alveg grimmt vel saman, en það er mjög smávægilegt hnjask á einu horninu á C25 eftir fyrri eiganda. En ekkert stórvægilegt og litlar líkur á því að það fari í taugarnar á nokkrum.



Grill fylgir með báðum hátölurum, en fyrir KEF Cara þá þarf að setja nýtt tolex/efni framan á grillið. Köttur átti í heitu ástarsambandi við það á sínum tíma og ég hef ekki gefið mér tíma til að setja nýtt efni á. Hef ávallt kosið að nota þá “opna” þannig að það sjáist í keilurnar. Eru flottari þannig.







Ég er í raun að leitast bara eftir skiptum en skoða að sjálfsögðu öll tilboð og vil þá helst selja þá báða saman. Mun selja þá saman á mjög sanngjörnu verði ef einhver er tilbúinn að taka bæði pörin. Enda hennta þeir frábærlega samans sem fram og bak hátalarar í heimabíó kerfi.

Ég skoða öll skipti tilboð á góðum hillu eða gólf hátölurum, og er opinn fyrir öllum framleiðendum.









Spekkar:

———————————-

KEF C25



tweeter:

19mm (.75“) fluid cooled metal dome



woofer:

160mm (6.5”) poly cone w/

32mm (1.25")diameter coil and diecast chassis

NOTE: this is the B160 model driver



Freq Resp:

65-20 +-3dB

-6dB @ 55Hz



Impedance:

4 ohms



Sens:

87dB



Max output:

106dB



Recommended amp power (8 ohm rating):

20-70w

———————————————————————-



KEF Cara



Size: 600 x 247 x 230mm (23.6 x 9.7 x 9.1 inches)

Weight: 7.9 kg (17.3 lb)

Nominal Impedance: 8 ohms

Rated maximum power: 100 programme

Frequency response: 70Hz to 20kHz +/-3.0dB at 2m on design axis (-6dB at

55Hz)

Sensitivity: 90dB for a pink noise input of 2.83V (anechoic conditions)

Maximum output: 110dB on programme peaks under typical listening

conditions





System: SP3076

Drive units: B200 bass unit (SP1193), BD200 passive radiator (SP1185)

and SP1192 tweeter

Crossover: SP2085



ATH: Myndirnar eru ekki af mínum hátölurum, bara eitthvað tekið af netinu.

KEF Cara
http://www.classic-hifi.net/data/pdt/1266551298641.jpg

KEF C25
http://3.bp.blogspot.com/_Joow7uBCK_E/SvLtDqXoV0I/AAAAAAAABnY/FCzHWAq_-ns/s400/collaged.jpg


Er með aðra hátalara sem mér bjóðast akkúrat núna sem mig langar í, og því er ég tilbúinn til þess að selja hátalarana báða saman á 50þ.!