Sælir hugarar

Ég var að fá mér heimabíó magnara (Harman/kardon)en er í vanda með að fá sumt til að virka.

Ég er með HDMI frá PS3 í magnara og out-put HDMI frá magnara í sjónvarp svo er ég með sound out-put frá sjónvarpi í coaxial á magnara. Ég fæ allt hljóð úr dvd og leikjum til að virka en ekki þegar ég stream-a í gegnu ps3 frá PC tölvunni.

Einnig, á HDMI ekki að geta flutt hljóp frá PS3 til magnarans? Ég fæ það ekki til að virka nema vera með digital smnúr frá sjónvarpi í coax.
ég er frekar nýr í þessu digatal og HDMI dóti. þetta var allt mikklu einfaldara þegar ég var í þessu fyrir 10árum síðan.