Ég var að kaupa mér MX518 í dag og hún er frábær, nema hvað að ég installaði þessu logitech forriti, og núna get ég bara hækkað og lækkað sensið ef það er í gangi, ef það er ekki gangi get ég ekki hækkað né lækkað og sensið er í einhverju rugli, alltof hátt og vesen. En ég ætlaði að prófa að uninstalla þessu forriti, því vinur minn er ekki með þetta forrit en hann getur stillt sensið (hann er líka með MX518) en þá kemur að ég þurfi að restarta tölvunni og uninstalla svo, en ég er búinn að gera það 2x og það virkar ekkert. Getur ekki einhver hjálpað mér með þetta, vill ekki hafa þetta auka forrit, vill hafa sem fæst forrit í tölvunni :(