Ég á í vandræðum með það að ná stöð 2 HD í gegnum Cam-kortið sem ég fékk frá Vodafone. HD myndlyklarnir voru búnir svo ég fékk kortið. Þegar ég skipti yfir á Stöð 2 sport HD þá kemur engin mynd, bara svartur skjár. Ég er búinn að hringja nokkrum sinnum í stöð 2 og stöðin á að vera opin. Ég er með Panasonic TH-50PZ80E.

Er einhver hér í sömu vandræðum?

Einnig varðandi þessa HD myndlykla sem Vodafone er að láta fólk fá. Er einhver séns á að kaupa sér sjálfur svona tæki á netinu, veit einhver hvaða gerð þeir eru að nota?