Sælir.
Var að kaupa mér Argosy HV372T flakkara hjá Tölvutek og er nú að reyna að installa þessu öllu á tölvuna.
Það stendur í manualinum að það eigi að koma upp einhver install-gluggi en ég fæ ekkert svoleiðis. Það eina sem kemur upp þegar ég set diskinn í er run.setup.exe sem sendir mig inná netið þar sem ég sé bara manual-inn fyrir flakkarann og svo er ehv. file þar sem eru logo og einhver private folder mappa og fleira…þegar ég set flakkarann í USB samaband við tölvuna kemur installing wizard sem endar sem Unidentified Software Succesfully installed en ég veit ekkert hvar ég kemst inn á flakkarann til að setja myndir inná hann.
Það væri frábært að fá aðstoð þeirra sem eiga flakkarann sem og frá öðrum sem vita eitthvað um þetta allt.

Kv.