Ég var að kaupa mér notaðann iPhone (innan við tveggja ára gamlan) semsagt 2G en ekki 3G og mér finnst hann frábær..
það er varla neitt hægt að setja útá þennan síma..

-Skjárinn er FRÁBÆR það er svo góð skerpa í honum að það er ekki fyndið og stóóór + hann er með snertiskjá (eins og flest ykkar vita)

-Innbygður iPod það er fokk næs

- Öll þessi apps sem er hægt að downloada..

ég gæti haldið áfram í ALLT kvöld..

mig hefur alltaf langað í svona síma en þeir voru svo dýrir svona nýjir.. en núna er draumurinn búinn að rætast..
En ein pæling er einhver hérna.. sem að á iPhone sem að bara er ekki að fýla hann..
og önnur pæling..
hvað er uppáhalds apps-ið ykkar :D