Ég var að pæla í að fá mér skjávarpa, en þá er bara spurnigninn.
Þarft maður að kaupa sér Tjald eða er hægt að búa það til?
hef verið að velta þessu fyrir mér hvort það væri hægt og hvernig það kæmi best út.

Endilega láttið heira í ykkur ykkar álit.