Ég braut sennheiser HD-555 heyrnatólin mín fyrir nokkur síðan.
Superglue-aði þau með ágætis árangri og þau eru búin að brotna og ég líma aftur og aftur!
Þangað til að núna í gær þá brotnuðu þau og ég límdi þau saman aftur en hljóðið hægra megin dó út! :(
Ég er búinn að taka þau í sundur og snúran er e-h asnarleg en ég braut spöngina sem heldur eyranu uppi allveg gjörsamlega (ÓLÍMANLEGT :))
Ef einhver á 515/555/595(allveg eins spangir á öllum)sem eru ónýt þá má hann endilega láta mig fá þau sem viðgerðarefni :D

En ég nýt líka tækifærið ef einhver á svona heil heyrnatól sem hann nýtist ekki við þá má hann allveg selja mér þau.
Helst Sennheiser HD 515-595 en annað kemur allveg til greina :)


Takk fyrir ;)
astroNinja.. eins og engispretta á kókaíni :*