Ekki miðað við það að þetta sé bara í 5 löndum. Annars er svona kerfi allt innbyggt í sjónvörpunum í Japan til dæmis. Kannski með betri stafrænni útsendingu hérna og ef við værum bara ekki i kreppunni þá væri hægt að pæla aðeins betur í svona hlutum.