Er í smá vesen ég er með tölvuna tengdan í sjónvarpinu með DVI og VGA millistykki. Er með Philips 37PF9731D/10 og þegar ég er með stillt á 720p þá verður bara allt svart á svjónvarpinu. Þetta virkaði áður en núna bara allt í einu virkar það ekki er búinn að aftengja alla snúru og updateta drivera. Eina stillingin sem ég get notað er 800/600 á sjónvarpinu. Endilega komið með eithvað tillögur. Skjákortið mitt er Nvidia 7800GTX. Thanks
Normandy