IR-fjarstýringar / IR-heyrnartól eiga sameigilegan óvin, Ljósið.
Getur verið t.d sólin, lýsingin í herberginu byrtan frá sjónvarpinu.
Hjá þér er ljósið frá sjónvarpinu líklega að valda þessu, kannski með hjálp frá annari lýsingu.
Ef það eru speglar, gluggar eða aðrir fletir sem endurkasta auðveldlega ljósi í herberginu
þá fær IR-mótakarinn á græjunum / rýmið milli IR-sendis og IR-móttakara mikið
ljós sem getur truflað merkið frá fjarstýringu.
Skifta um rafhlöður í fjarstýringu, sterkara merki.
Minnka lýsingu og stilla sjónvarpið, minna ljós í herberginu= minni lýsing frá sjónvarpi= betri mynd…