Ég er að kaupa mér notaðann Panasonic plötuspilara og ég er með nokkrar spurningar.

Ég þarf að kaupa magnara (helst notaðan) ég sá einhverja í kolaportinu um helgina en ég veit ekki hverju ég á að leita af.

Ég á gamla hátalara í bílskúrnum og er ekki hægt að kaupa bara hátalara snúrur fyrir þá og tengja þá í spilarann eða magnarann ?

Hvað þarf ég að vita?