Sælir félagar. Vil gá hvort að einhver af ykkur getur mögulega hjálpað mér því að ég er núna búsettur erlendis og er að spá í að kaupa mér fartölvu, nánar tiltekið þessa:
http://web.hoh.de/hoh/(S(ivjo0nna5bysqd45pzbatjud))/default.aspx?TY=item&ST=1&IT=48458&CT=3015

ég var að spá hvernig það er að breyta lyklaborðinu síðan í íslenskt? hversu létt það er, hvað það mundi kosta ef ég mundi kannski fara með hana í Tölvulistann eða eikkað svoleiðis.

Öll svör eru gríðarvel þegin þar sem að ég hef stuttan tíma til aðgerða.

Með bestu kveðju, Gunnar.