Ég er með eitt stk. N70 (Music Edition) síma frá Nokia.  Ekki nema tæplega hálfs árs gamall og í topp standi!  2MP myndavél, MMS, EDGE, 3G, Bluetooth og FM.  Ólæstur.  Kostaði 40.000 krónur fyrir tæpu hálfu ári síðan og kostar nú 35.000 krónur hjá Vodafone.  Væri til í að fá u.þ.b. 20.000 krónur fyrir hann en er líka til í að heyra tilboð.
Vinsamlegast svarið þessum þræði, sendið skilaboð eða hafið samband í síma 846-0062.
                
              
              
              
               
        



