Ég er að selja HP nx6125, aðeins eins árs gömul í topp standi, búið að fara mjög vel með hana.

Við erum að tala um 1,8 Ghz örgjörva með 2 GB í vinnsluminni (kom upphaflega með 1 GB en búið að bæta við 1 GB) (333 mhz), skjákorti (ATI Mobility Radeon X300) uppá 128 MB, DV+RW með LightScribe, WiFi, BlueTooth og 80 GB hörðum disk.

Vélin kostaði rúmar 150.000 krónur, ný, fyrir einu ári síðan og með auka vinnsluminninu myndi ég segja að eitthvað á bilinu 70 til 100 þúsund sé gott verð en er alveg til í að heyra tilboð. Hún myndi koma straujuð með Windows XP, vírusvörn o.fl. sem fylgdi með upphaflega.

Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast svarið þessum þræði eða hafið samband í síma 846-0062 (Magnús).