Sælir.

Ég fékk USB kælimottu frá bróður mínum í jólagjöf (fæst í BT) og er ég nokk sáttur með það. En mig langar að spyrja þá sem hafa reynslu af þessu eða vita eitthvað um þessa græju:

Hvernig glas/áhald er best að nota til þess að mottan virki sem best (þ.e.a.s. þannig að gosið kælist sem mest)?