ok… nú er ég ALGERLEGA clueless í öllum bílgræjumálum… skil ekki neitt, veit ekki neitt og get svo sannarlega ekki neitt…

Mig langar svo að fá mér nýjann spilara í bílinn. Ég fann spilara sem er eikka 4x50W. Gamli er 4x35W. Svo fer ég að skoða hátalarann aftur í skotti (nennti ekki að rífa sundur hurðirnar líka) og á honum stendur Max 25W….

Gæti ég alveg notað 4x50W spilarann eða færi allt í fuck?… breytir einhverju hvað eru margir hátalarar í bílnum alls?

Góð skítköst vel þegin :) Góð svör enn betur.
Kveðja,