Þannig er nú mál með vexti að ég var að kaupa mér lcd sjónvarp, og er það með: Scart, HDMI, Component, SVHS, CVBS og heyrnartólstengi.. en þannig er það nú að mér langar að tengja tölvuna við það en tölvan er bara ekki með video out tengi. Hefur eitthver hugmyndir um hvernig sé hægt að redda því.. langar að hafa sem mestu gæði og var að spá í hvort væri til eitthver hdmi snúra með vga og jack tengi á hinum endanum..
Ef eitthver hefur eitthverjar hugmyndir hvernig þetta er hægt þá væri það vel þegið að fá að vita þær:D