Ég hef 4gb Ipod Nano. Var keypt í Ameríku á seinasta ári í mars. (Ameríska týpan= hærra hljóðstyrkur, held að það sé eini munurinn).
Ipodinn er svartur ágætlega farinn að framan en aftan á (silfurlitaða) er mikið af litlum rispum.
Bætt við 28. október 2007 -  16:45 
Sry .. Ætlaði að posta á aðra auglýsingu