þannig er mál með vexti að ég er með sony X-bite hátalara í bílnum hjá mér og alltaf ef ég tek frekar krappa beygju til vinstri þá brakar alltaf í afturhátölurunum frekar hátt sko og þetta er frekar pirrandi hefur einhver lent í þessu og veit hvað á að gera í þessu?

er að spá í hvort þetta séu tengingarnar, vill samt útiloka allt annað fyrst þær eru svo vel faldar

setti þetta líka a bilar en hér eru kannski fleiri sem hafa meira vit á þessu