Ég er að athuga hvort það sé einhver áhugi fyrir þessum magnara því ég er að huga að því að fara að uppfæra.

Magnarinn er rúmlega 2 ára gamall(keyptur í Hljómsýn), lítur út eins og nýr og virkar fullkomlega. Sést ekkert á honum.

Hér eru smá specs:

* 6 x 80 W (8 Ohm RMS) wide range full discrete amplifiers for excellent frequency response and superb sonic performance
* Latest generation of DSP from Cirrus logic decodes Digital Surround EX, DTS-ES (Discrete/Matrix), Dolby Pro Logic II, DTS: Neo 6 and SRS Circle Surround II
* Flexible system integration and total control via system remote
* Direct connection of analogue feeds to allow connection of Multi Channel formats lie SACD
* Multi Channel surround stage from 2 channel materials make listening to CD or radio to a new live experience
* 4 x digital inputs enable to connect all digital source directly to the SR4300




Hægt að lesa meira um hann á þessari slóð: http://www.marantz.com/new/index.cfm?fuseaction=Products.ArchProduct&cont=eu&bus=hf&prod_id=1816&type=avr
Einnig eru hér nokkur review um þennann magnara frá eigendum: http://www.audioreview.com/cat/amplification/a-v-receivers/marantz/PRD_143788_2718crx.aspx

Tilboð óskast í PM eða e-mail sem er hlekkur@talnet.is