Allt í einu í dag virkar ekki utanáliggjandi harði diskurinn minn, heyrist voða leiðinlegt klikk og alltaf þegar ég slekk og kveiki á honum kemur þetta.

USP Device not Reconized, ég prófaði að fara í þetta og update driver, en enþá virkar ekki neitt.

Getur þetta verið af því að ég var að fá nýja tölvu, sem inniheldur vista ?, ég notaði hann samt fyrstu 2 dagana án vandamáls
Bíumbíumbambaló.. jamaica!