Var að hlaða Ipod Nano í nótt, en rafmagnið hefur slegið út áður en hann fullhlóðst. Ég kveikti aftur á tölvunni og hann heldur áfram að hlaðast. Var sagt að maður ætti að hlaða hann í 4 tíma fyrst.

Skemmir þetta eitthvað fyrir rafhlöðunni?